Fuck hvað ég er með mikinn hausverk núna, finnst eins og ég sé með 80´s hárband á hausnum svona c.a. 8 númerum of lítið. Var með tvær e í vinnunni og búin að taka þær en þær ekki farna að kicka inn ennþá þannig að hausverkurinn er mikill..........
Annars byrjaði dagurinn illa, vaknaði of seint og þegar ég brunaði í vinnuna þá sá ég svo eftir því að hafa ekki tekið með mér eitt stykki skotvopn+græjur og farið í hádeginu upp í fjall og leita af jólasteik (nóg af þeim hérna)......en hausverkurinn segir svo sem að það hefði eflaust ekki gengið hvort sem er........
ætla að byrja á neikvæða listanum og enda svo á þeim jákvæða (eins og allir vita þá er ég í flestum tilvikum jákvæðisbolti.....
- Ég þoli ekki þessa stanslausu anorexíudýrkun.......
- ég þoli ekki að finna ekki flott föt í minni stærð hérlendis
- ég þoli ekki stjórnmálamenn (allflesta)
- ég þoli ekki þvott...nema þegar hann er þveginn af öðrum
- ég þoli ekki óheiðarlegt fólk
- ég þoli ekki ljótt fólk (ljótar persónur)
- ég þoli ekki nýja skipulagið í Ikea
- ég þoli ekki fífl í umferðinni
- ég þoli ekki HRAÐASEKTIR
- ég þoli ekki fólk sem er vont við börn ...basicly hata það
- ég þoli ekki að hafa ekki stjórn á hlutunum, það er basicly vandamál hjá mér.......
- ég þoli ekki að vera lélegur veiðimaður......
- ég þoli ekki fífl
- ég þoli ekki peningaskort
- ég þoli ekki snobb
- ég þoli ekki fýlupúka....
- ég þoli ekki að hafa rangt fyrir mér (en viðurkenni það þó)
nóg af því neikvæða
- ég elska jólin.........já þetta segja flestir en ÉG ELSKA JÓLIN........
- ég elska jólalög enda kæta þau skap mitt allan ársins hring
- ég elska alla um jólin.....finn innri frið á þessum árstíma
- ég elska hvað ég verð æðisleg um jólin, verð alveg xtra jákvæð.....
- ég elska jólaskraut, jólatré,snjó,jólaljós,jólasveina.......JÁ JÓLIN
- ég elska fjölskyldu mína
- ég elska vini mína
- ég elska meira að segja sjálfan mig..........
- ég elska að njóta lífsins meðan ég hef það
- ég elska jákvætt fólk
- ég elska fróðlegt og öðruvísu fólk
- ég elska heiðarlegt fólk
- ég elska meira heldur en ég hata (enda hata ég fáa og fátt, en margt sem ég ekki þoli)
- ég elska að hafa rétt fyrir mér (veit að það er heimskulegt)
- ég elska gefandi fólk
- ég elska lífið, meira en nokkuð annað og er þakklát fyrir allt ........
já finn jákvæðnina steyma um mig.....fuck ég ætla að henda jólalagi á og skemmta mér yfir því (mér er alveg sama hvað vinnufélögunum finnst)
Inger