Djúpar pælingar.................
Las bloggið hennar Margrétar systur og þar var hún að velta fyrir sér hvað hamingja væri eða öllu heldur sönn hamingja. Í kjölfar þess lesturs þá fóru mjög djúpar (og svo líka ekki svo djúpar) hugsanir í gang. Hamingja er nú bara þess eðlis að engin maður getur verið hamingjusamur alla daga, alla ævi. Þá meina ég að slíkur maður getur ekki verið að upplifa sanna hamingju því að til þess að upplifa hana verður maður að upplifa sorg,óhamingju og fullt af annari vanlíðan til þess að upplifa SANNA hamingju. Sá sem aldrei kynnist mótlæti getur ekki upplifað hamingju á sama hátt og aðili sem hefur kynnst mótlæti en tekst að vinna úr því og finna sitt "happy place". Grundvallaratriði í því að finna hamingju er að finna gleðina í sjálfum sér, þá á ég við að manneskja sem ekki sér fallegu hliðar sjálf síns getur ekki metið fallegu hliðar annara nægilega fyrr en hann lærir að elska sjálfa sig. Mannveran er samt líka þess eðlis að sumir einstaklingar elska sjálfan sig of mikið og eru þá of uppteknir af því og geta því aldrei lært að meta fegurð annara en vantar þar hið mikilvæga jafnvægi hluta. Allir þekkja aðila sem annaðhvort þjást af Narkisoseinkennum eða akkúrat hinum megin á pólnum þar sem þeir ekki geta viðurkennt fyrir sér eða öðrum að þeir beri fegurð mannsins á einhvern hátt (og þegar ég meina fegurð mannsins þá veit ég að allir eru með mér í liði með það að fegurð kemur að innan).
Þannig að ég hvet alla til þess að líta í eigin barm og finna hjá sjálfum sér hvort þeir séu hamingjusamir með sjálfum sér eða þurfa þeir aðra hluti eða menn til þess að finna eigin hamingju, er sú hamingja þá sönn eða er hún "replacement" á einhverju sem maður ekki getur fyllt sjálfur! spurning?
nóg dýpt í dag :)
Las bloggið hennar Margrétar systur og þar var hún að velta fyrir sér hvað hamingja væri eða öllu heldur sönn hamingja. Í kjölfar þess lesturs þá fóru mjög djúpar (og svo líka ekki svo djúpar) hugsanir í gang. Hamingja er nú bara þess eðlis að engin maður getur verið hamingjusamur alla daga, alla ævi. Þá meina ég að slíkur maður getur ekki verið að upplifa sanna hamingju því að til þess að upplifa hana verður maður að upplifa sorg,óhamingju og fullt af annari vanlíðan til þess að upplifa SANNA hamingju. Sá sem aldrei kynnist mótlæti getur ekki upplifað hamingju á sama hátt og aðili sem hefur kynnst mótlæti en tekst að vinna úr því og finna sitt "happy place". Grundvallaratriði í því að finna hamingju er að finna gleðina í sjálfum sér, þá á ég við að manneskja sem ekki sér fallegu hliðar sjálf síns getur ekki metið fallegu hliðar annara nægilega fyrr en hann lærir að elska sjálfa sig. Mannveran er samt líka þess eðlis að sumir einstaklingar elska sjálfan sig of mikið og eru þá of uppteknir af því og geta því aldrei lært að meta fegurð annara en vantar þar hið mikilvæga jafnvægi hluta. Allir þekkja aðila sem annaðhvort þjást af Narkisoseinkennum eða akkúrat hinum megin á pólnum þar sem þeir ekki geta viðurkennt fyrir sér eða öðrum að þeir beri fegurð mannsins á einhvern hátt (og þegar ég meina fegurð mannsins þá veit ég að allir eru með mér í liði með það að fegurð kemur að innan).
Þannig að ég hvet alla til þess að líta í eigin barm og finna hjá sjálfum sér hvort þeir séu hamingjusamir með sjálfum sér eða þurfa þeir aðra hluti eða menn til þess að finna eigin hamingju, er sú hamingja þá sönn eða er hún "replacement" á einhverju sem maður ekki getur fyllt sjálfur! spurning?
nóg dýpt í dag :)
1 Ummæli:
Þann mánudagur, október 09, 2006 , Nafnlaus sagði...
Ég hef komist að því að ég get verið alveg ofboðslega yfirborðskennd !! það er talið sjálfri mér trú um að ég verði einfaldlega ekki sátt við lífið og tilveruna fyrr en ég eignast þennan sófa er búin með þetta nám, vigta svona mörg kílo o.s.frv. !
Ætli maður noti ekki orðatiltækið "grasið grænna hinu megin" við þennan löst minn ? eða fyrrverandi löst þar sem að fyrsta skrefið er að gera sér grein fyrir því að maður sé í fullri alvöru yfirborðskenndur og smitaður af hinum mikla materíalisma sem lifir góðu lífi á Íslandi.
Í dag reyni ég að sjá hamingjuna í þessum litlu hlutum sem við flest tökum sem sjálfsögðum hlut, eins og þegar börnin knúsa mann og segja "ég elska þig mamma " þegar makinn snertir mann blíðlega eða kyssir mann á kinnina, horfir á mann eins og við séum eina konan í heiminum ! ( þið vitið hvað ég meina )
Þessi pæling er endalaus og mismundi frá manni til manns. Hver einstaklingur hefur sína skilgreiningu á "sannri hamingju " .........
held að þetta sé orðið nógu langt komment :)
hlakka til að sjá þig skvís luv and kisses
MESS
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim