urrrrrrrrrrrrrrrrrrrr!!!!!!!!!!!!!
þetta er þannig dagur að ég ætla að létta á mér!!!!
þetta er þannig dagur að ég ætla að létta á mér!!!!
- hata tilætlunarsemi og yfirgang
- hata heimskt fólk
- hata sjálfskipaðar löggur í umferðinni
- hata að vera pirruð
- hata drasl
- hata kjánaskap
- hata að geta ekki talað við samstarfsmenn mína (a.k.a. pólverja sem ekki tala ensku)
- hata veika yfirmenn (veikur= ekki sterkur leiðtogi)
- hata þolinmæði ...hef hana ekki
- hata leti
- hata heimsku (hata hana það mikið að ég verð að taka það fram aftur)
- hata hraðasektir
- hata opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra...
- hata að fara í banka
- hata skuldir
- hata aukakíló (ekki það að ég þekki það
margt margt fleira....... en til þess að létta aðeins líka þá
- fíla ég fallegt fólk (fallegt fólk er fólk með fallega sál)
- fíla ég fallega karlmenn
- elska ég börnin mín og manninn minn
- fíla ég frí
- fíla skemmtilega hluti
- fíla ég sjálfa mig (efast aldrei um skemmtilegheitin mín, en sumir dagar eru fatsó dagar...
- fíla ég vel gefið fólk......
- fíla ég húmor (svartan, aulalegan, grátlegan.....bara allan góðan húmor)
- fíla vini mína.....frábært fólk sem ég kann svo sannarlega að meta alveg sama þótt að ég sýni það allt of sjaldan....
- fíla fólk sem lifir lífinu lifandi.
Nóg í bili......Inger
3 Ummæli:
Þann föstudagur, september 29, 2006 , Nafnlaus sagði...
HEY ert þú líka að hætta að reykja? Hljómar grunsamlega svipað grautfúla deginum mínum. Nema lögguböggið. En ég er reyndar ekki "góðkunningi" lögreglunnar eins og ólétti skinheadinn í hermannaklossunum. En hang in there. Á verstu dögunum geturðu allavega alltaf látið þig hlakka til hassreykinganna í ellinni.
Sigga D
Þann föstudagur, september 29, 2006 , Nafnlaus sagði...
Reykingar hvað! Engar reykingar mín kæra, hvorki sígarettur né HASS! Og hananú - annars er mömmu að mæta.
Og ekki segja mér að þú hafir fengið eina hraðasektina í viðbót.
Púfff... Þú verður að flýta þér hægar.
Ástarkveðja - mamma
Þann föstudagur, september 29, 2006 , Nafnlaus sagði...
Ég er sammála mömmsu þinni....... flýtu þér hægt gullið mitt. Ég er skíthrædd um þig -keyrandi í sveitina á hverjum degi.
Kveðja IG
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim