Goldielocks and the gang......

You love me!!!!! je, je everybody loves me!!!!!

mánudagur, september 25, 2006

He loves me...he loves me not!!!!

já á föstudagskvöldið sátum við vinkonurnar heima að "undirbúa" afmæli Charlottu með dúlís og stro :) afar menningarlegar og spruttu þá upp umræður okkar sem þó voru mun skemmtilegir.
Þannig er nefnilega mál með vexti að við vorum að velta því fyrir okkur hvort allir kvennmenn flokki karlmenn á sama hátt og við, það er í tvo flokka...... flokkur eitt eru karlmenn sem við myndum sofa hjá og flokkur tvö eru karlmenn sem við myndum ekki sofa hjá. Eins og gerist í góðum flokkaskiptingum þá flakka stundum menn á milli flokka t.d eru menn kannski settir í flokk 1 vegna þess að þeir eru þess legir í útliti en svo kemur í ljós að þeir eru bara drepleiðinlegir og þá ósjálfrátt detta þeir í flokk tvö. Svo geta þeir dottið í flokk tvö þegar þeir eru orðnir of gamlir og svo geta þeir einnig farið frá flokki 2 í flokk eitt sökum aldurs (þ.e. ef þeir voru of ungir en eru núna orðnir nógu gamlir). Mér persónulega finnst ekkert athugavert við að flokka karlmenn á þennan hátt og er hérna smá útskýringa á flokkunarkerfinu (geta verið mjög einfaldar ástæður og svo geta líka verið mjög flóknar)

Flokkur 1:
  • Allir karlmenn sem komast á "eyjuna"
  • Falleg augu sem segja meira en mörg orð
  • Getnaðarlegir karlmenn (tala nú ekki um flotta rassa)
  • Sjálföryggir menn (ekki hrokafullir)
  • Margir miðaldra menn (dökkhærðir komnir með grátt með en samt foxy)
  • Skemmtilegir karlmenn
  • Óútskýringanlegi faktorinn (eitthvað sem ekki er hægt að útskýra en þeir bara komast í þennan flokk því að manni langar en veit ekki af hverju!!)

Flokkur 2:

  • Leiðinlegir menn
  • ómyndalegir menn
  • ósjarmerandi karlmenn
  • of gamlir
  • of ungir
  • tóm augu
  • svikult fas
  • óútskýranlegi faktorinn (eitthvað sem ekki er hægt að útkýra maður bara fær tilfinningu fyrir því)

Við sátum svo spússurnar og hentum fram nöfnum á hinum og þessum karlmönnum og flokkuðum þá niður í hópa (þær umræður eru ekki endurteknar á veraldarvefnum)

en vilji menn vita í hvorn flokkin þeir falla þá er bara að spyrja (ég held að fáar þori að segja það, en ég skal hiklaust segja ykkur það :)..........

hérna eru dæmi um nokkra sem falla í sithvorn flokkinn (tek það fram að þetta er bara flokkun eins köld og hún gerist)

Flokkur 1
  • Sean C (hvað getur maður sagt....sjarmör fram í fingurgóma.....
  • Logi Bergmann (röddin ein er nóg)
  • Gestur (hennar Helenu..... hann er þessi Iðnaðarmannatýpa sem hefur líka eitthvað af It faktornum(tek það fram að þetta er bara tekið sem dæmi, hafði ekki hugsað mér að sofa hjá eiginmönnum vinkvenna mina :) )
  • Óli Örn (fyrsta ástin....hvað getur maður sagt.........
  • og svo margir fleiri.......................

Flokkur 2

  • Tom C (meika hann ekki.........
  • Gunnar í Krossinum (ja það er af svo mörgu að taka að það þarf eiginlega ekki að nefna það
  • margir fyrrverandi..... nota bene þó ekki allir :)
  • bubbi M......(ekki mín týpa....fíla tónlistina í botn en "that´s it"
  • svo ótrúlega margir fleiri (er sæmilega pikkí..... :)

that´s all folks............... Inger

4 Ummæli:

  • Þann mánudagur, september 25, 2006 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hheheh góð...

    Þú myndir nú setja Kallinn minn í flokk 1 :-)

     
  • Þann þriðjudagur, september 26, 2006 , Blogger Inger sagði...

    Já þinn kall færi líka í flokk 1 :)

     
  • Þann þriðjudagur, september 26, 2006 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    hehehhe.. vissi það :)
    Æ fokking new it men hehehehe

     
  • Þann fimmtudagur, október 12, 2006 , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Synd að Gesturinn skuli ekki njóta góðs af þessari flokkaskiptingu, held að hann myndi græða meira af því en hann fær heima hjá sér.
    En ég myndi alveg setja Benedikt Erlingsson í flokk 1. Eftir að hafa séð hann í sturtu í síðasta fóstbræðraþætti þar sem Hilmir Snær Kolbeinsson my god var einmitt að þvo á honum tólið (hefði verið til í að vera áhættuleikar í því atriði), mig dreymir oft um að vera tengdadóttir Guðna Kolbeins MMMMMM. Svo færi auðvitað krakkinn á Pravda þarna í fyrri flokkinn (kannski því miður).

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim