Ak 2006
Hola dúllas! já fór til Akureyrar um helgina og gisti þar í hinu yndislega "Hreiðri". Orð fá því ekki líst hvað það er yndistlegt að koma í hreiðrið, stemmingin er einhvern vegin svo frábær, allt svo kósí og heimilislegt að manni líður bara svo vel að koma þangað, svo ekki sé minnst á allar frábæru stundirnar sem maður hefur átt þarna, já við Sosið höfum gert mjög skemmtilega hluti fyrir norðan en alltaf getað fundið ákveðið öryggi í því að koma í hreiðrið eftir erfiða daga (sem og nætur). En fór sem sagt á föstudeginum í þeim tilgangi að bonda við vinnufélagana fyrst að ég fór ekki á árshátíðina sem var haldin á laugardeginum en planið tók tvist eins og svo oft gerist og í stað þess að bonda í glasi með þeim þá sofnaði ég í kósífílingnum í Hreiðrinu ásamt manni mínum og svaf eins og ungabarn. Hann þessi elska var hins vegar eins og spýtukarl enda búinn að labba frá sér allt vit í leit að jólasteikinni en veiddi ekkert, en koma dagar koma ráð og næsta viðleitni verður frá mér (sem nota bene er með hitni eins James Bond :) ).....hef ekki mikla trú á hæfni minni en kannski er viðleitinin nóg til þess að fella nokkur kvikindi (mér skilst reyndar að við þurfum einhver 15-20 stykki til þess að eiga nóg á aðfangadag....get reyndar ekki trúað því að ég verði svo heppin, en röksemdarfærsla mín um hitni mína hefur kannski vinninginn og ég næ að sannfæra veiðifélaga mína um að ég eigi öll kvikindin sem skotin verða séu mín eign :).....
Annars er lítið að frétta á vereldarvefnum en vikan ætti að verða tíðindamikil og segi betur frá því síðar............
Hola dúllas! já fór til Akureyrar um helgina og gisti þar í hinu yndislega "Hreiðri". Orð fá því ekki líst hvað það er yndistlegt að koma í hreiðrið, stemmingin er einhvern vegin svo frábær, allt svo kósí og heimilislegt að manni líður bara svo vel að koma þangað, svo ekki sé minnst á allar frábæru stundirnar sem maður hefur átt þarna, já við Sosið höfum gert mjög skemmtilega hluti fyrir norðan en alltaf getað fundið ákveðið öryggi í því að koma í hreiðrið eftir erfiða daga (sem og nætur). En fór sem sagt á föstudeginum í þeim tilgangi að bonda við vinnufélagana fyrst að ég fór ekki á árshátíðina sem var haldin á laugardeginum en planið tók tvist eins og svo oft gerist og í stað þess að bonda í glasi með þeim þá sofnaði ég í kósífílingnum í Hreiðrinu ásamt manni mínum og svaf eins og ungabarn. Hann þessi elska var hins vegar eins og spýtukarl enda búinn að labba frá sér allt vit í leit að jólasteikinni en veiddi ekkert, en koma dagar koma ráð og næsta viðleitni verður frá mér (sem nota bene er með hitni eins James Bond :) ).....hef ekki mikla trú á hæfni minni en kannski er viðleitinin nóg til þess að fella nokkur kvikindi (mér skilst reyndar að við þurfum einhver 15-20 stykki til þess að eiga nóg á aðfangadag....get reyndar ekki trúað því að ég verði svo heppin, en röksemdarfærsla mín um hitni mína hefur kannski vinninginn og ég næ að sannfæra veiðifélaga mína um að ég eigi öll kvikindin sem skotin verða séu mín eign :).....
Annars er lítið að frétta á vereldarvefnum en vikan ætti að verða tíðindamikil og segi betur frá því síðar............
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim