Goldielocks and the gang......

You love me!!!!! je, je everybody loves me!!!!!

mánudagur, febrúar 23, 2004

hahah...tók þetta próf....lesið þið textan.....mætti halda að ég hefði skrifað hann sjálf = pöddufull að sjálfsögðu...

alyssa
Your hot and steamy and sexy as hell!!!! Men are
attracted to you and your neverending
confidence. You are Alyssa Milano.


Who is your (female)inner-hottie?
brought to you by Quizilla
Killary Rae
Oh you sketchy bastard.. you're KillaryRae.. you
can literally ALWAYS be found online, in fact
you're probably the ONE person online more than
19, in fact.. you're online RIGHT NOW aren't
you??.. Your name strikes fear into the hearts
of many.. pretty much everyone has had a crush
on you at one point or another.. you're known
for your penis envy, loyalty, intensity and
random bouts of psychotic rage.. but deep down
youre a sweetheart and would do anything for a
friend


Are you Nineteen or KillaryRae?
brought to you by Quizilla

og hana nú!!!!!!!!!!!!!!!!!

fimmtudagur, febrúar 19, 2004

Jæja elsku snúllurnar mínar! núna er búið að vera brjálað að gera í vinnunni og ennþá meira að gera í klippingunum og eitthvað varð að gefa undan og það bitnar víst á ykkur því að þónokkrir bíða nú þegar eftir klippingu. Nú er bara að forgangsraða......
1. útskrift, árshátið, brúðkaup og slíkt.
2. Single og með mögulegt hösl lined up...
3. búin að hringja og minna 4 sinnum á ykkur og ég er alltaf að gleyma.
4. Allir hinir :)...velkomnir líka.....

Annars gengur söfnunin eitthvað hægt og ég hef ákveðið að enginn fær klipp fyrr en söfnuninn hefur náð takmarki sínu................................MÚHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA

I

þriðjudagur, febrúar 10, 2004

sjáið þið hvað ég á góða vini..... Gulla þú ert GULL ... OG HANA NÚ....

Gulla mín braut ísinn í söfnuninni og lagði inn á mig dágóða summu...með þessu áframhaldi,verður söfnunaátakið stutt...


Inger
11. aðferðir til að losna við Konuna....

1. Taktu uppá að strauja allt mögulegt, td sokka, dagblöð, servíettur osfr. Talaðu sífellt um hvað það fari í taugarnar á þér hvað rúmfötin séu alltaf krumpuð á morgnanna, sérstaklega hennar megin. Taktu jafnvel uppá því að vakna sérstaklega um miðja nótt til að skipta um rúmföt, enn betra er að strauja þau sem fyrir eru.

2. Byrjaðu að safna klósettburstum. Hafðu þá á áberandi stað í íbúðinni og raðaðu þeim daglega upp eftir því hverjir eru í uppáhaldi þann og þann daginn. Sýndu gestum þá stoltur og kynntu með nafni.

3. Talaðu um að þér finnist ekkert jafnvægi í heiminum og allt stefna til hægri. Minnstu síðan alltaf á það ef þú sérð einhvern taka hægri beygju eða nota hægri hönd osfr. þínu máli til stuðnings. Pirrandi

4. Horfðu á allar íþróttir sem þú kemst yfir og vertu miður þín ef það endar ekki með jafntefli. Ef annað liðið vinnur talaðu þá um hvað tapliðinu hljóti að líða illa og segðust þurfa að fá smá tíma einn til að jafna þig. Sá tími má gjarnan vera nokkrir dagar.

5. Hafðu alltaf með þér ælupoka, svona just in case. Kúgastu í pokann við öll möguleg tækifæri.

6. Boraðu í nefið án afláts og segðu henni að “sá stóri” fari að koma. Þetta sé bara tímaspursmál. Leiðinlegur

7. Segðu alltaf “nei”, en sýndu lygaramerkið á puttunum ef svarið á að vera “já”. Td ef hún spyr hvort þú viljir að hún fari (sem ætti að vera orðið nokkuð ljóst á þessu stigi).

8. Talaðu um fjölskyldu hennar sem “Blóðsugurnar” og taktu ávallt hvítlauk og viðarkross með þér þegar þið farið í heimsókn til þeirra.

9. Reyndu að fá hana til að skrifa undir lögbundinn samning þess efnis að hún sé “þín eign”. Segðu að þetta sé bara formsatriði og sé venja þar sem þú ólst upp.

10. Hættu að tala. Algjör þögn gerir kraftaverk og er eitt albeittasta vopnið í andlegum hernaði. Ef hún talar við þig þá skaltu bregðast reiður við og öskra “NÚ ÞARF ÉG AÐ TELJA ALLT UPPÁ NÝTT!!!” og halda áfram að horfa á sjónvarpið. Örþrifaráð

11. Segðu henni að þú ætlir að fara í bæinn og kaupa e-ð til að hressa uppá ástarlífið ykkar og komdu heim með páfagauk. (Hún bíður sennilega ekki eftir útskýringum)

11.ráð til þess að losna við Karlinn....

1. Hættu að raka af þér öll líkamshárin og rakaðu frekar hárið af hausnum á þér.

2. Horfðu á væmnar rómantískar myndir við hvert tækifæri og gefðu honum færi á að opna sig eftir áhorf hverrar myndar... opna tjáskiptin....

3. Mættu heim til hans með fullt af myndum af þér og fjölskyldunni þinni og talaðu um hversu heppin þú sérst að hann sé komin í fjölskylduna til þess að vera.....

4. Talaðu um giftingar,skuldbindingar og barneignir í tíma og ótíma....sér í lagi óskir þínar um að hann fari í ófrjósemisaðgerð eftir 4 börn á jafnmörgum árum.

5. talaðu um að þú viljir aldrei vinna aftur úti, en þú viljir samt að þið takið jafnan þátt í heimilisstörfunum.

6. Segðu honum að dýpstu þrár þínar séu að horfa á hann sofa hjá öðrum karlmanni........

7. Segðu honum frá því hvernig þú þyngdist um 75kg þegar þú byrjaðir með strák seinast á einungis 2 mánuðum.

8. Rektu við og lyktaðu af "bombunni".....þeim finnst allt í lagi að þeir geri það en ekki þú........

9. Segðu honum að þú hafir einu sinni verið ákærð fyrir að ráðast á fyrverandi kærastann þinn með exi en það hafi verið alveg óvart.........

10. Talaðu um blæðingar við öll tækifæri, ef það klikkar talaðu þá um hversu tippikal það er að þú þurfir alltaf að lenda með einhverjum gaurum sem missa ris á viðkvæmustu stundum....

11. Segðu honum að þú hafir farið í "aðgerðina" fyrir nokkrum árum og hversu lík þið hefðu verið ef þú hefðir ekki skellt þér........

Kveðja Inger
Söfnunarsjóðurinn:

Jæja helvítis möggurnar í Kópavoginum voru nú ekki að drolla við það að senda mér sektina.... fékk "sektarboðið" (sem NOTA BENE er sett fram eins og eitthvað boð í teiti.........obobob...aldeilis ekki min ven) heim í gær. Maður er varla búin að fremja STÓRGLÆPINN fyrr en fed-ex er mætt heim til manns með sektar"boð"...... ég segi nú bara fyrir mitt leiti sem dama á 21 öldinni.

"Nei herra, ég sem dama hafna þessu RAUSNARLEGA boði þínu"

Spurning hvort það virki að hringja í þá og HAFNA boðinu...ég ætti kannski að reyna það, bera fyrir mig geðveiki sökum PMS....

En ef það ekki virkar bendi ég á söfnunareikning í mínu nafni í Landsbankanum.

0101-26-10977 kt 180977-3179....

Með fyrirfram þökk, Inger hin GLÆPSAMLEGA

föstudagur, febrúar 06, 2004



create your own visited country map
or write about it on the open travel guide

Talandi um að kjarninn sé lítill.....spurning um að stækka hringinn aðeins....!!!!!

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Dagurinn byrjaði fokking ILLA vaknaði og gúrkaðist út í eina "nothæfa" bílinn á heimilinu...sem er eins og stækkuð útgáfa af lélegum Titrara..... helvítis pústið er bilað og ólíkt öðrum bílum sem ég hef keyrt með bilað púst (og ég hef mikla reynslu þarna) þá Víbrar þessi eins og Eggið með Durasel batterí....Til þess að komast "ófullnægð" í skvass í morgun lagði ég fótinn á PEDALA elskunni og áður en ég vissi af blikka einhver blá ljós í afturspeglinum...ljós sem ég þekki svo vel = HELVÍTIS LÖGGAN mætt á staðinn. Út úr bílnum stígur einhver kvenkyns mörgæs sem biður um ökuskiteini (sem vekur alltaf upp þá pælingu að greinilega erum við Íslendingar ekki orðnir nógu miklir krimmar til þess að þeir biðji um "licence and registration,PLEASE!) Aldrei þessu vant var ég ekki með veskið mitt þannig að þessi elska biður mig um að stíga í LÖGGARANN ...velti því fyrir hvort ég ætti að tækla tussuna á leiðinni yfir. Anyway þar tók á móti mér kkmögga (karlkynsmörgæs) og sú mögga byrjaði að forvitnast um ökuskirteinið, greinilega enginn samskipti á milli mögganna svo ég tilkynnti honum "afar" pent að ég væri á leiðinni í skvass,klukkan væri að verða 6,ekki á bílnum mínum og veskið er heima!!! NEI ÉG ER EKKI MEÐ ÞAÐ.
kkmöggi: Nafn
goldielocks: Inger........A N N A L E N A Þ Ó R Ð A R D Ó T T I R E R I C S O N (HVERN ER MÉR ILLA VIÐ....VERST AÐ ÉG VEIT EKKI KENNITÖLUR ÞEIRRA....MEMO TO ME...LÆRA ÞÆR)
kkmöggi: kem þessu ekki öllu fyrir ..... hvernig skrifar þú Ericson.....
kkmöggi: kt.
goldie: 1 8 0 9 7 7 - 3 1 7 9
kkmöggi: mældum þig hérna á Dalveginum á 84 á 50 km hámarkssvæði...vissir þú að þú værir að keyra svona hratt...
goldie: klukkan er 6, er á leiðinni í skvass, bíllinn er með bilað púst og öskrar og titrar eins og ég veit ekki hvað, enginn viðmiðunar"umferð"..........þannig ?????? (hefði átt að segja... NEI EN JÉSÚ SAGÐI MÉR AÐ GERA ÞAÐ?)
kkmöggi: ég minni þig á best er að segja satt og rétt frá, en þér er frjálst að tjá þig ekkert um málið.....
goldie: til hvers í andskotanum ætti ég að segja eitthvað þegar það breytir ekki neinu hvað ég segi við ykkur né hvað þið segið við mig, HEF REYNSLU...VAR AÐ VINNA HJÁ LÖGGUNNI ( SANNLEIKURINN ER SÁ AÐ ÉG VISSI EKKI HVAÐ ÉG VAR AÐ GERA VEGNA ÞESS AÐ FRÁ KLUKKAN 5-6 HVERN MORGUN ER Í Í MÓGI VEGNA ÞESS AÐ ÉG HEF SÝKIL Í LÍKAMANUM SEM LÆTUR MIG GERA EINKENNILEGA OG OFT ÓLÖGLEGA EÐA ÓSIÐLEGA HLUTI)
Kkmöggi: ertu dóttir hans Þórðar?
goldie: Já.. (Ef hann hefur haldið fram hjá mömmu þinni eða þú ert óskilgetin bróðir minn, þá vill ég ekki vita það...ræddu það bara við hann)
kkmöggi: er hann ekki úti?
goldie: jú hann kemur heim bráðlega, getur rætt við hann þá (þ.e. ef þú hefur einhver óleyst mál.....)
kkmöggi: þú vilt sem sagt ekkert tjá þig um málið?
goldie: jú ég vill segja alveg fullt en ég sé ekki tilganginn þannig að hafðu það bara eins og þú vilt....
þarna eru tárin farin að leka niður af reiði (var að birgja hana inni). (sit hérna hálfgrenjandi af reiði, helvítis,andskotans mörgæsapar...gæti rifið af ykkur hausinn og notað sem skvassbolta ef ég væri ekki komin yfir "sýkilsklukkutímann" minn....)
möggi: slepp þér með ökuskirteinið?....
goldie: þögn... (hvað viltu að ég þakki þér, þú ömurlega afsökun af mannveru....ef þú vilt sýna einhverja mannúð skalt þú bara taka þessa helvítis sekt og troða henni þar sem sólin ekki skýn...pick a place!!!! álíka mikil manngæska og segja..þú færð nálina en ekki strauminn TUSSAN ÞÍN)
möggi: viltu kvitta hérna
goldie: .... (með blóði,tárum eða svita....Take a pick, u prick)
goldie: má ég þá fara eða???? (sagt mjög hvasst enda alveg að miss það litla sem ég hafði eftir að kúlinu.....átti bara eftir að fara að hágrennja inni í helvítis Löggaranum.....)

Jæja svona byrjaði dagurinn minn og alveg merkilegt hvað hann er góður miða við það að ég mundi ekki eftir því fyrr en á hádegi að hringja niður í sektarinnheimtu að tékka á prísnum á þessu skemmtilega ævintýri......

Hún kristin í sektarinnheimtunni sagði mér... 36þ vina mín og 3 punktar. (hélt að ég færi að grenja á ný....)
obobob....sagði svo...nei heyrðu...nú græddir þú aldeilis...smá mistök hjá mér.. þetta er 25þ og 2 punktar. Það eina sem ég gat sagt var "JÆJA KRISTÍN MÍN, HÖFUM ÞETTA BARA 6 PUNKTA OG MÁLIÐ ER DAUTT"...........

þriðjudagur, febrúar 03, 2004

jæja snúllu dúllurnar mínar..... núna er það að frétta að fyrsti fundur survivor klúbbsins fræga er yfirstaðinn...ég er ennþá södd eftir át gærdagsins (einmitt...er að drekka mjólk og borða snúð í töluðum orðum....) en annars svo sem lítið að frétta á þessum þriðjudagsmorgni....glatað að vera bíllaus....segi ekki meir!!!!! annars skrifa ég meira á eftir...kv Inger

mánudagur, febrúar 02, 2004

Jæja snúllurnar mínar! mér finnst þetta nú ósanngjarnt hvað vinir hennar Hrannar eru duglegir að skrifa í commentakerfið þannig að ég hvet alla til þess að skrifa sem mest í mit commentakerfi núna svo að ég geti rústað henni í þeirri keppni (alltaf að gera keppni úr öllu)

Annars er það að frétta að ég sit hérna í vinnunni á öðrum í þynnku eftir stórskemmtilegt djamm laugardagsins.

Við hittumst heima hjá Þórhildi elskunni minni og sátum þar í kokteilum fram eftir nóttu þ.e. ég, Lotta,Þórhildur, Elín og svo bættist Sjöbba í hópinn. Stórskemmtilegt alveg, skelltum okkur á Celtic cross þar sem hin stórkostlegi trúbador tók fyrir okkur lagið. Og ekki slæmt lag það, heldur eitt það lag sem ég hef þráð að heyra ansi lengi og vekur alltaf upp miklar drykkju kenndir hjá mér. Lagið er að sjálfsögu með 4non blonds... og þið hljótið að vita hvaða lag það er....man svo sem ekki hvað það heitir. Djammið gekk vel fyrir utan það atvik þegar ég tók sopa af bjórnum mínum og einhvur fjandinn var í honum þannig að ég rétt náði að grípa fyrir munninn halla mér fram áður en "gusan" kom. JÁ ÉG ÆLDI Á GÓLFIÐ.....Þökk sé snör vinnubrögð hjá samdrykkjumanni mínum henni Elínu þá urðu ekki margir þess varir og silfurlitaður extra ásamt fersku vatni úr krananum redduðu rest.... Og djammið hélt áfram..... segi ekki meir!!!!!!!