Ég sit hérna í vinnunni, stórslöðuð enda var ég að reyna aflimun á vinnustaðnum. Heppnaðist næstum því ljómandi vel ef ekki hefði verið fyrir óþarfa "eðlisviðbrögð" að kippa hendinni burt. Ég var víst að skera mér brauð til snæðings, með þeim afleiðingum að ég reyndi að skera af mér fingur og ekki einn heldur tvo (reyndar slapp sá litli óþægilega vel frá þessu blóðbaði. Ég sver það ég datt algjörlega í kill bill fílinginn og var eins og kynþokkafull svört mamba í eldhúsinu hérna í hafnó. En puttinn er á og í raun og veru ekkert sært nema stoltið yfir misheppnaðir aflimun (p.s. næst reyni ég þetta á einhverjum öðrum en sjálfri mér.
Annars er það að frétta að ég vinn ennþá hjá Steypustöðinni, ég er ennþá (og verð eiginlega meira og meira) sexy og skemmtileg....... eyddi síðustu viku í sjálfsvorkun og niðurdregð en er komin til baka endurnærð og aldrei eins viss um eigið ágæti ... og hana nú. Ég veit að ég rúla,
nokkur mál á dagskrá
Nr. 1. minna fólk á afmælisvikuna mína og þigg allar gjafir hvort sem þær berast á réttum tíma eður ei.
nr 2: ná í gítarinn hjá Kötu (gæti reyndar hamlað mér aðeins núna þessi fyrrum aflimunartilraun mín en what the hell....kemur annar dagur eftir þennan)
NR 3: minna fólk á afmælisvikuna mína, pakkar þegnir.
nr 4: stunda meira kynlíf
nr 5: eiga meira frí heima fyrir
nr 6: minna fólk á afmælisvikuna mína, enn og aftur gjafir þegnar.
nr 7: vinna í Lottó (hlýt að vinna á afmælisdaginn minn....bið ekki um mikið)
nr 8: læra á gítarinn......
nr 9: Minna fólk á afmælisvikuna, senda e-mail ...gjafalista og slíkt.....
nr 10: hjálpa Anný í nýju íbúðinni.... La Crib.
nr 11: klára Cribbið mitt....á eftir að flísa og skipta um nokkrar hurðir....MASSA ÞAÐ
nr 12: senda út SMS þar sem ég minni á afmælisvikuna mína og bendi á þá staðreynd að gjafir eru vel þegnar.
nr 13: sofa..... já sofa vel og lengi.... ÞARF ÞAÐ ROSALEGA......
NR 14: rústa Lottu í skvassmótinu (lotta tekur ekki mark á lélegum afsökunum eins og, lungnabólga, aflimun og þess háttar)
nr 15: Halda námskeið, "how the Jackson 5 CHRISTMAS album, safed my life" undirstöðu atriði í þvi hvernig maður lærir að meta jólalög allan ársins hring......
nr 16: Hringja út í vini og vandamenn og ræða við þá hversu skemmtilegar óvæntar afmælisveislur séu, fara svo mjög pent í það að ég eigi afmæli á laugardaginn og pakkar séu vel þegnir....
nr 17: losna við fjörfiskinn í vinstri hendinni (þeirri sömu og ég reyndi að aflima) ....eða er kannski ekki um fjörfisk að ræða heldur taugakippir í kjölfar aflimunarinnar.... either way þarf að losna við þann fjanda.
nr 18: eftir að afmælisvikunni minni líkur ætla ég að einbeita mér að afmælisDEGI dóttur minna.
nr 19: semja útvarpsauglýsingu þar sem fram kemur að afmælisvikan sé senn á enda en ennþá sé tekið á móti pökkum í Dalselinu...
nr 20: mæta í óvæntu afmælisveisluna mína og taka á móti öllum óvæntu pökkunum mínum frá mjög svo óvæntum gestum....................
jæja reyni að vera duglegri.............
kv Inger
Annars er það að frétta að ég vinn ennþá hjá Steypustöðinni, ég er ennþá (og verð eiginlega meira og meira) sexy og skemmtileg....... eyddi síðustu viku í sjálfsvorkun og niðurdregð en er komin til baka endurnærð og aldrei eins viss um eigið ágæti ... og hana nú. Ég veit að ég rúla,
nokkur mál á dagskrá
Nr. 1. minna fólk á afmælisvikuna mína og þigg allar gjafir hvort sem þær berast á réttum tíma eður ei.
nr 2: ná í gítarinn hjá Kötu (gæti reyndar hamlað mér aðeins núna þessi fyrrum aflimunartilraun mín en what the hell....kemur annar dagur eftir þennan)
NR 3: minna fólk á afmælisvikuna mína, pakkar þegnir.
nr 4: stunda meira kynlíf
nr 5: eiga meira frí heima fyrir
nr 6: minna fólk á afmælisvikuna mína, enn og aftur gjafir þegnar.
nr 7: vinna í Lottó (hlýt að vinna á afmælisdaginn minn....bið ekki um mikið)
nr 8: læra á gítarinn......
nr 9: Minna fólk á afmælisvikuna, senda e-mail ...gjafalista og slíkt.....
nr 10: hjálpa Anný í nýju íbúðinni.... La Crib.
nr 11: klára Cribbið mitt....á eftir að flísa og skipta um nokkrar hurðir....MASSA ÞAÐ
nr 12: senda út SMS þar sem ég minni á afmælisvikuna mína og bendi á þá staðreynd að gjafir eru vel þegnar.
nr 13: sofa..... já sofa vel og lengi.... ÞARF ÞAÐ ROSALEGA......
NR 14: rústa Lottu í skvassmótinu (lotta tekur ekki mark á lélegum afsökunum eins og, lungnabólga, aflimun og þess háttar)
nr 15: Halda námskeið, "how the Jackson 5 CHRISTMAS album, safed my life" undirstöðu atriði í þvi hvernig maður lærir að meta jólalög allan ársins hring......
nr 16: Hringja út í vini og vandamenn og ræða við þá hversu skemmtilegar óvæntar afmælisveislur séu, fara svo mjög pent í það að ég eigi afmæli á laugardaginn og pakkar séu vel þegnir....
nr 17: losna við fjörfiskinn í vinstri hendinni (þeirri sömu og ég reyndi að aflima) ....eða er kannski ekki um fjörfisk að ræða heldur taugakippir í kjölfar aflimunarinnar.... either way þarf að losna við þann fjanda.
nr 18: eftir að afmælisvikunni minni líkur ætla ég að einbeita mér að afmælisDEGI dóttur minna.
nr 19: semja útvarpsauglýsingu þar sem fram kemur að afmælisvikan sé senn á enda en ennþá sé tekið á móti pökkum í Dalselinu...
nr 20: mæta í óvæntu afmælisveisluna mína og taka á móti öllum óvæntu pökkunum mínum frá mjög svo óvæntum gestum....................
jæja reyni að vera duglegri.............
kv Inger
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim