SÖFNUN 2007??????
Jæja dúllurnar mínar! núna hef ég ákveðið að prófa svolítið......þannig er mál með vexti að Hera stórsöngkona okkar íslendinga er að halda námskeið fyrir Íslendinga og heldur því fram að hún geti kennt öllum að syngja. Ég er mjög forvitin hvort hún geti það í raun og veru....... flestir sem mig þekkja vita að ég hef allan þann vilja sem til þarf til þess að verða heimsfræg söngdíva en í þessu tilviki er allur vilji heimsins ekki nóg því að eitthvað verður að vera af hæfileikum......sem ég nota bene hef ekki (vísa til þess þegar slökkt var á hátalaranum mínum á Ölver um árið......hversu mikil móðgun getur það verið!!!!). Málið er að þetta námskeið er að ég held 2-3 dagar (og nota bene ekki allan daginn) og eftir það á maður að geta sungið!!! ég vil að sjálfsögðu leyfa henni að njóta vafans þangað til annað kemur í ljós. Lét ég mér því detta í hug hvort sniðugt væri að athuga hvort fleiri væru forvitnir um að þetta virki og hvort ég ætti ekki bara að hafa söfnun hérna á veraldarvefnum......málið að þetta 2 daga námskeið (já eða 3) kostar 19þ krónur............ ég segi nú bara að hún má nú kenna mér að meika það feitt fyrir þá upphæð!!!!!!! þá verður maður ekki bara lookið heldur líka röddin.........
skora því á ykkur..........eru ekki allri til í að styrkja þennan forvitnisleiðangur minn!!!!!!!!!
hlakka til að heyra frá ykkur
Jæja dúllurnar mínar! núna hef ég ákveðið að prófa svolítið......þannig er mál með vexti að Hera stórsöngkona okkar íslendinga er að halda námskeið fyrir Íslendinga og heldur því fram að hún geti kennt öllum að syngja. Ég er mjög forvitin hvort hún geti það í raun og veru....... flestir sem mig þekkja vita að ég hef allan þann vilja sem til þarf til þess að verða heimsfræg söngdíva en í þessu tilviki er allur vilji heimsins ekki nóg því að eitthvað verður að vera af hæfileikum......sem ég nota bene hef ekki (vísa til þess þegar slökkt var á hátalaranum mínum á Ölver um árið......hversu mikil móðgun getur það verið!!!!). Málið er að þetta námskeið er að ég held 2-3 dagar (og nota bene ekki allan daginn) og eftir það á maður að geta sungið!!! ég vil að sjálfsögðu leyfa henni að njóta vafans þangað til annað kemur í ljós. Lét ég mér því detta í hug hvort sniðugt væri að athuga hvort fleiri væru forvitnir um að þetta virki og hvort ég ætti ekki bara að hafa söfnun hérna á veraldarvefnum......málið að þetta 2 daga námskeið (já eða 3) kostar 19þ krónur............ ég segi nú bara að hún má nú kenna mér að meika það feitt fyrir þá upphæð!!!!!!! þá verður maður ekki bara lookið heldur líka röddin.........
skora því á ykkur..........eru ekki allri til í að styrkja þennan forvitnisleiðangur minn!!!!!!!!!
hlakka til að heyra frá ykkur
Efnisorð: GAMAN....
4 Ummæli:
Þann föstudagur, janúar 12, 2007 , Nafnlaus sagði...
Djöfulsins snilld kella ... mikið væri ég til í að vera fluga á vegg í þessum söngtíma þínum...
ég stykri hér með um 3 nagla,´hárblásara ( lítið notaður) og 1 tyggjópakka og gamlan kveikjara..
Sátt við það ? ;)
Þann mánudagur, janúar 15, 2007 , Great mama sagði...
Það geta allir sungið með sínu nefi - bara spurningin um hvað kemur út úr því. Þetta er það sem þú ert ekki góð í (eins og ég er ekki góð í að taka myndir - hreinlega bara glötuð í því) - en ef þig langar á svona námskeið, þá bara skellir þú þér á það. Ég styrki þig um 1000 krónur! - luv jú mamma
Þann mánudagur, janúar 15, 2007 , Nafnlaus sagði...
Ég skal líka taka þátt í að styrkja þig, það yrði mikill léttir fyrir hverfið ef að þú færir að syngja vel;)
3500 kr. frá Dalselinu.....
Þann mánudagur, janúar 15, 2007 , Nafnlaus sagði...
OMG - nei þegar ég talaði við Heru greyið þá sagði hún nú að það væri betra að fólk ætlaði að gera eitthvað með sönginn og það er alveg spurning hvort að ég vilji eiga aðild að því.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim