Fyndnasti maður Íslands.........
Var að velta því fyrir mér í dag hvort maður væri fyndin eða ekki, veit að oft hlær fólk með mér.....og helmingi oftar hlær fólk að mér. Held ég ekki endilega að það sé vegna þess að ég sé eitthvað tilfinnanlega fyndin heldur öllu heldur bara svo hræðilega skemmtilega óheppin á köflum að ég skap aðstæður sem eru hlægilegar. En þessi hugsun leiddi mig áfram og rakst ég svo á auglýsingu þess eðlis að keppni ætti að vera haldin í fyndasti maður íslands 2007 og fór ég þá að hugsa. Getur manneskja eins og ég sem á ógrynni af skemmtilega hallærislegum mómentum sett saman nokkur prógröm sem flokkast mættu undir "uppistand", gæti ég svo líka flutt það þannig að fólk myndi hlæja eða myndi það bara enda þannig að ég stæði uppi á sviði að þykjast vera skemmtileg og enginn myndi hlæja.......veit ekki!!!!!! en í beinu framhaldi ákvað ég að koma með áskorun á sjálfa mig!!!!! ég ætla að setja saman smá brot af einhverju sem mér finnst fyndið og taka það upp á myndband og setja það inná vefinn....í framhaldi af því geri ég skoðanakönnun hvort ég sé í alvöru fyndin (já eða hlægileg.......... ) ef meirihlutinn heldur því fram að ég gæti aksjúli verið fyndin í þónokkurn tíma (með þónokkur prógröm) þá slæ ég til og skrái mig í þessa keppni og í versta falli geri ég mig bara að meira fífli heldur en ég er......... og eflaust getur einhver hlegið af því........ ég minni á það þegar ég var sannfærð um að ég væri með áreynsluasmann hérna um árið :)
http://www.humor.is/Link/view/28951
hljómar eins og plan!!!!!
Var að velta því fyrir mér í dag hvort maður væri fyndin eða ekki, veit að oft hlær fólk með mér.....og helmingi oftar hlær fólk að mér. Held ég ekki endilega að það sé vegna þess að ég sé eitthvað tilfinnanlega fyndin heldur öllu heldur bara svo hræðilega skemmtilega óheppin á köflum að ég skap aðstæður sem eru hlægilegar. En þessi hugsun leiddi mig áfram og rakst ég svo á auglýsingu þess eðlis að keppni ætti að vera haldin í fyndasti maður íslands 2007 og fór ég þá að hugsa. Getur manneskja eins og ég sem á ógrynni af skemmtilega hallærislegum mómentum sett saman nokkur prógröm sem flokkast mættu undir "uppistand", gæti ég svo líka flutt það þannig að fólk myndi hlæja eða myndi það bara enda þannig að ég stæði uppi á sviði að þykjast vera skemmtileg og enginn myndi hlæja.......veit ekki!!!!!! en í beinu framhaldi ákvað ég að koma með áskorun á sjálfa mig!!!!! ég ætla að setja saman smá brot af einhverju sem mér finnst fyndið og taka það upp á myndband og setja það inná vefinn....í framhaldi af því geri ég skoðanakönnun hvort ég sé í alvöru fyndin (já eða hlægileg.......... ) ef meirihlutinn heldur því fram að ég gæti aksjúli verið fyndin í þónokkurn tíma (með þónokkur prógröm) þá slæ ég til og skrái mig í þessa keppni og í versta falli geri ég mig bara að meira fífli heldur en ég er......... og eflaust getur einhver hlegið af því........ ég minni á það þegar ég var sannfærð um að ég væri með áreynsluasmann hérna um árið :)
http://www.humor.is/Link/view/28951
hljómar eins og plan!!!!!
4 Ummæli:
Þann þriðjudagur, janúar 16, 2007 , Nafnlaus sagði...
Nú erum við farnar að tala saman. Söngur nei en gætir alveg skellt þér í þetta. Hvort sem maður hlær með þér eða bara að þér.
Þann þriðjudagur, janúar 16, 2007 , Nafnlaus sagði...
Sammála Helenu...
Mér finnst samt skemmtilegra að hlægja að þér.. :)
Manstu fyrstu ræktarferðina ??múhahahahahaha þegar þú rústaðir Aflhúsinu.. hehehhe snillingur
Þann miðvikudagur, janúar 17, 2007 , Great mama sagði...
Ég man eftir lítilli stelpu með platínumhvíta slöngulokka sem hengu niður í augu (reif alltaf úr sér spennur) og kom aðskellandi og sagði við mig og systur sínar: Á ég að segja ykkur brandara! og svo hló hún. Svo byrjaði brandarinn og aldrei tókst að klára hann, því að hún hló svo óskaplega mikið af honum sjálf. Svo ef tókst að klára brandarann, þá skildum við hann yfirleitt ekki.
En þú hefur nú lagast í því og hefur frá fullt af vitleysis "momentum" að segja frá.
Mamma
Þann föstudagur, janúar 19, 2007 , Nafnlaus sagði...
Blessuð Inger!
Gaman að rekast á bloggið þitt. Ætla að kíkja hingað reglulega, þú ert örugglega snilldarbloggari.
Sjáumst á sunnudaginn :-)
kv.Auður
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim