Spánn 2006! já maður hefði nú haldið að ljóshærða módelið hefði nú notið sín í draumalandi umkringd brúnum,sætum,stæltum BRÚNEYGÐUM spánverjum (þið vitið nú hvað mér finnst brúnu augun flott....) já en nei !!!!!! á þriggja vikna túr mínum um Spán sá ég 6 karlmenn sem þess virði var að snúa sér við til þess að mæla út botnstykkin....... blessuður spánjólarnir eru nefnilega allir um það bil 1.5 m á hæð og geta ýmist reykt í sturtu sökum nefstærðar eða skallað mann með hökunni líti þeir við þegar maður labbaði fram hjá þeim sem sagt HELT ekkert spennandi ............ enginn Antonio en ef maður bara lokaði augunum og hlustaði á spænskuna þá gat maður kannski fengið smá kick!!!!!!!!!!!!!!!!
Annar var svo agalega ljúft úti á Spáni, villan sem við leigðum var bara hin besta villa fyrir utan nokkur smáatriði...ég meina hver þarf hvort sem er að hafa loftkælingu í stofunni og ísskáp sem kælir, smáatriði sem skipta engu máli þegar maður er hvort sem er löglega fullur ökumaður að taka út sviptingu sína. Við skelltum okkur svo í ferðalag vinahjónin til Barcelona sem var nú bara hið besta ferðalag, smá hikstar á leiðinni en ég meina maður er nú ekki húsmóður úr Gettóinu (Breiðholtinu) ef maður er ekki covered þegar eitt barnið tekur upp á því að æla nokkrum sinnum í bílinn á leiðinni í 35 stiga hita...... ég meina mar´bara hendir blautþurkunum aftur í skrúfar niður rúðuna í smá tíma og tekur stærri sopa af vodkanum og málið er dautt. Jæja þegar við komum þarna þá skiptum við fjögur pörin okkur niður á tvö hótel, minn hópur fylgdi þeim nú samt fyrst upp á sitt hótel sem var hræódýrt 4 stjörnu hótel rétt hjá Römblunni (svona smá fróðleikur fyrir þá sem ekki vita þá er Ramblan aðalverlsunargatan í Barcelona og liggur frá Plaza de Catalonia......smá menning hérna skilur þú) æðislega fín aðstaða sem þessi hópur fékk. Við svo fórum að finna hótelið sem eiginmenn okkar höfðu bókað saman á netinu!!!!! eftir þónokkra leit vorum við komin í frekar vafasamt hverfi "við Römbluna" (já já fjarlægðir í Barce leyfa það kannski að segja að hótel sem er í 30 mínútna göngu frá Römblunni sé NÁLÆGT henni. Þá var gamanið fyrst að byrja......3 stjörnu hótelið reyndist vera 3 stjörnu Hostel sem nota bene er ekki það sama og HÓTEL.........
verð að rjúka þannig að lýk við Hostel söguna mína góðu á morgun kæru áheyrendur......
Annar var svo agalega ljúft úti á Spáni, villan sem við leigðum var bara hin besta villa fyrir utan nokkur smáatriði...ég meina hver þarf hvort sem er að hafa loftkælingu í stofunni og ísskáp sem kælir, smáatriði sem skipta engu máli þegar maður er hvort sem er löglega fullur ökumaður að taka út sviptingu sína. Við skelltum okkur svo í ferðalag vinahjónin til Barcelona sem var nú bara hið besta ferðalag, smá hikstar á leiðinni en ég meina maður er nú ekki húsmóður úr Gettóinu (Breiðholtinu) ef maður er ekki covered þegar eitt barnið tekur upp á því að æla nokkrum sinnum í bílinn á leiðinni í 35 stiga hita...... ég meina mar´bara hendir blautþurkunum aftur í skrúfar niður rúðuna í smá tíma og tekur stærri sopa af vodkanum og málið er dautt. Jæja þegar við komum þarna þá skiptum við fjögur pörin okkur niður á tvö hótel, minn hópur fylgdi þeim nú samt fyrst upp á sitt hótel sem var hræódýrt 4 stjörnu hótel rétt hjá Römblunni (svona smá fróðleikur fyrir þá sem ekki vita þá er Ramblan aðalverlsunargatan í Barcelona og liggur frá Plaza de Catalonia......smá menning hérna skilur þú) æðislega fín aðstaða sem þessi hópur fékk. Við svo fórum að finna hótelið sem eiginmenn okkar höfðu bókað saman á netinu!!!!! eftir þónokkra leit vorum við komin í frekar vafasamt hverfi "við Römbluna" (já já fjarlægðir í Barce leyfa það kannski að segja að hótel sem er í 30 mínútna göngu frá Römblunni sé NÁLÆGT henni. Þá var gamanið fyrst að byrja......3 stjörnu hótelið reyndist vera 3 stjörnu Hostel sem nota bene er ekki það sama og HÓTEL.........
verð að rjúka þannig að lýk við Hostel söguna mína góðu á morgun kæru áheyrendur......
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim