Jæja Survivor-stöllur.... kannski sáu þið það líka að survivor klúbburinn kemur aftur saman 27.janúar. Reyndar ekki með nýjustu seríuna....Heldur upprifjun frá byrjun (bara fín afsökun að halda áfram að viðra okkur þá daga).
Var að koma úr skvassi, lotta vann mig 2-1 (vorum eitthvað uppteknar af því að ræða málin en ekki "kick ass" í skvassinu, enda mánudagsmorgun).
Helgin var góð, fór að djamma á föstudaginn, var í partýi = rosafjör, klukkan 5 dettur okkur í hug að fara í bæinn frekar en að fara heim. Kannski ekki endilega gáfulegasta hugmynd sem ég hef fengið en enga síður var mjög gaman í bænum, tók 2 engla í snjónum einn mjög viljandi og einn sem svona "gott" save fyrir að hrynja á hausinn í snjónum (sem nota bene dró vel úr fallinu). Langaði geðveikt í karókí (sem og oft áður) en stemminginn var ekki þangað. Heima hjá Rakel voru kokteilar blandaði og mín var í svo mikilli hörku að í einum var meira að segja lokið tekið með sem leiddi ákveðið afbrigði af Jarðaberja Daquerie af sér....sem sagt með svona plastflögum í !!!! Drykkurinn var sigtaður til að ná svona stærstu flögunum úr og svo bara .... Voila..... fann enginn muninn....
Jæja nóg í bili..... kv Inger
Var að koma úr skvassi, lotta vann mig 2-1 (vorum eitthvað uppteknar af því að ræða málin en ekki "kick ass" í skvassinu, enda mánudagsmorgun).
Helgin var góð, fór að djamma á föstudaginn, var í partýi = rosafjör, klukkan 5 dettur okkur í hug að fara í bæinn frekar en að fara heim. Kannski ekki endilega gáfulegasta hugmynd sem ég hef fengið en enga síður var mjög gaman í bænum, tók 2 engla í snjónum einn mjög viljandi og einn sem svona "gott" save fyrir að hrynja á hausinn í snjónum (sem nota bene dró vel úr fallinu). Langaði geðveikt í karókí (sem og oft áður) en stemminginn var ekki þangað. Heima hjá Rakel voru kokteilar blandaði og mín var í svo mikilli hörku að í einum var meira að segja lokið tekið með sem leiddi ákveðið afbrigði af Jarðaberja Daquerie af sér....sem sagt með svona plastflögum í !!!! Drykkurinn var sigtaður til að ná svona stærstu flögunum úr og svo bara .... Voila..... fann enginn muninn....
Jæja nóg í bili..... kv Inger
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim