Goldielocks and the gang......

You love me!!!!! je, je everybody loves me!!!!!

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

jæja litlu snúllu dúllurnar mínar!!!! er merkilega hress í skapi í dag þrátt fyrir mikinn slappleika en ég er viss um að E-verkefnin mín hafa nokkuð um það að segja...... Ef að fólk myndi líta í veskið mitt núna er ég viss um að það myndi ekki halda...það vissi að ég væri dópisti....Hvað á ég við.... LÝSING Á INNIHALDI VESKIS

1 stk. álfabikar (er að bíða....EKKI Í OFVÆNI SAMT......eftir notkunartækifærinu)
1 stk Termocomplete box
1 stk Vítamín frá Herba (box)
1 stk box af einhverjum herbatöflum
1 stk Sólhattabox
1 stk peningaveski
1 stk lássprey (cos´you´ll never know when your gonna need one......)
3 glossar (WHY.....I don´t know)
1 stk TAKE´S THE RED OUT OF YOUR EYS dropar.... svona tippikal ALKAVARA
fullt af MEMO TO ME miðum
6 stk pennar....WHAT
1 hárklemma
3 lyklasett (já há...þarna eru þá allir lyklarnir....)
1 hárteygja
1 ávsínuarhefti
nafnspjöld (miss importante...me )
nokkrir kveikjarar
1 stk Beta lean box (meira dóp, meira fjörefni...meira meira dóp.....)
einhverjir afslátta miðar á Hróa Hött (never know when your gonna need those....)
og síðast en ekki síst.....FANN BEISKANN... ákkúrat það sem ég þurfti.....

Veskið er orðið svona EMERGANCY KIT.......

jæja er ekki komin tími á svona STORY TIME.... HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ?????

TALANDI UM "LAME EXCUSES...."

Eins og ef til vill sumir vita þá var Óli smæl eða Óli Örn fyrsta ástin mín...... þá á ég við að ég var skotin í honum nær alla mína grunnskólagöngu....frá 7 ára bekk og upp úr. Ég tók reyndar hlé frá því þegar ég varð ÁSTFANGINN af fyrsta kærastanum mínum honum Róberti....algjört krútt. En ég og Óli virtumst frekar eiga leið saman með það að vera bara góðir vinir þótt að það hafi verið misjafnt á milli tímabila (en alltaf gat hann vakið upp einhverja kenndir)...því eins og margir vita með hann smæla þá gat hann verið algjört "PRICK" í nærveru ákveðinna aðila. T .d. má nefna það að eina Akureyrarferðina lágum við smæli og Elma upp i rúmi í KÚRI og tjatti og hann var svo yndislegur þar að hann á ennþá prik inni fyrir þessi yndisleg heit.... Þrátt fyrir að vera ótarlegt fífl á köflum átti hann hug minn allan yfir óheilbrigt tímabil æsku minnar en þannig var það nú bara. Hann virtist ekki bera sama hug til mín á þessum árum og var ég því bara fullkomlega sátt við vináttu hans, og miðlaði meira segja málum þegar hann og steffí voru að dandalast saman og Óli minn var ekki sáttur með "tyggjódæmið" hennar....(það er önnur og mjög fyndin saga)..

Anyway, eins og flestir vita þá átti ég eitt "langt" og gott (á köflum ) single tímabil sem varði í 8 mánuði milli Arnars "Julio" Svanssonar og Jóns "oh my god...it´s HUGE" (einshverssonar) og á því tímabili Gerðist svolítið sem var bæði skemmtilegt og notalegt og eitthvað sem ég hefði ekki viljað sleppa....... Þannig var að ég og smæli vorum (ásamt fullt af fólki ) í sumarbústaðaferð og á laugardagskvöldinu þar sátum við á sulli með Capteininn(síðan þá get ég ekki komið þessum fjanda niður) og öl í sitthvorum fótboltabúningnum... og í þeim drösluðumst við í gufu þar sem við lágum á gólfinu hlið við hlið, pöddufull að velta fyrir okkur hinum ýmsu hlutum (misfyndnum sem þó voru mjög skemmtilegir á þeim tímapunkti)... allt alveg brill (í minningunni) og eins og gengur og gerist í þessu ástandi þá leiddi eitt af öðru og áður en við vissum af vorum við farin að kyssast (og í mínu minni kyssti hann einstaklega vel...en það gæti líka verið blekkingarminning því að allar gömlu kenndirnar poppuðu upp og mér leið einstaklega vel þarna í "faðmi" æskuástar minnar) þetta var losti og hiti sem tók þó enda eins og allt annað...... Án þess að fara út í nánari lýsingar á atburðum helgarinnar þá þónokkru síðar endaði hann og einn annar "vinur" minn á trúnó inn í herbergi ...hvað fór á milli þeirra veit ég ekki en ég var að minnsta kosti ekki sátt við það....ákvað að fara að sofa.... Smæli kom svo þangað og tók utan um mig í kúri og fór að spjalla....í staðinn fyrir að sýna þroska (sem ég bara ekki hafði þarna) og ræða málin (sem ef til vill hefðu leitt til einhvers annars en "one night stand" hefði að minnsta kosti fengið smá KÚR sem allir vita að er UPPÁHALDIÐ MITT) NEI... þá fór ég í fýlu og fór að sofa (náttúrulega alveg pist yfir því að hann smæli minn gat ekki lesið hugsanir mínar.... Alveg merkilegt hvað við kvennmennirnir getum verið grillaðir hvað það varðar...Hef þó allavegna lært það!!!!!)...

Eftir þessa frábæru helgi fékk ég hræðilega flensu...fer til læknis og hann greinir mig með einhverja óþverra streptacocka sýkingu og tilkynnir mér að ég þurfi að fara á pensilín því að þessi sýking var einhver algjör óþverri....svo sagði hún mér að hún væri mjög smitandi og ætti ég að vara mig á að vera ekki að smita aðra!!!!!

og hvað geri ég!!!! þarna komin með (þetta líka þvílíkt pothetic motive) til að hitta ÁSTINA mína... því þetta "skot" gerði bara illt verra varðandi gamlar kenndir á þessum tímapunkti ....
Og ef ég hefði átt einhvern séns fyrir þetta móment þá hef ég pottþétt drepið það niður með þessari tilkynningu.....og já...

Ég dröslaði Tjarnarhetjunni minn henni Ingibjörgu með mér í Leirubakkann og tilkynnti honum smæla mínum að hann ætti nú að vera var um sig á þessari "lífshættulegu" streptacockasýkingu minni og ef hann yrði var við einkenni að drífa sig til læknis!!!! Augnablikið hefði ef til vill verið aðeins skárra ef ég hefði ekki dröslað Imbu með mér.... en ekki er hægt að vera vitur eftir á..... þessi tilkynning mín var svo mislukkað effort til FUNDAR við hann smæla að betra hefði verið að tilkynna honum einhvern kynsjúkdóm......!!!!

Vá hvað þetta var hrikalega LAME og hér með bið ég alla aðila afsökunnar á hallærislegheitum mínum þarna..... en hvað gerir ekki "a woman in love"!!!!! vá ef það er til a low point í þeim efnum þá hittaði ég rock bottom þarna......


Jæja komst sem betur fer í gegnum þetta nokkuð áfallalaust og get meira að segja hlegið að þessu núna!!!! þó að ég hafi nú aldrei rætt þetta tiltekna atvik við mótspilara minn.... jæja það er þá bara hægt að hlægja að því á næsta reunioni...... Kannski við smæli tökum sporið við hið sívinsæla lag Down in Cocka Mow með beach boys (í Cokteil fyrir þá sem ekki vita hvað ég er að tala um) í svipuðu outfitti....ég með vængi í hvítir doppótri skyrtu og svörtu gæruleðurpilsi....virkilega rómó!!!!!!!

Smæli hefur nú eflaust þroskast um einhver stig síðan þetta gerðist en það er alveg merkilegt hvað hann er sætur ennþá!!!!! hann er eini strákurinn í grunnskóla A-genginu sem hefur haldið útlitstiltlinum...... því alveg óhætt er að segja að "litlu ljótu andarungarnir" hafa sko aldeilis blómstrað í seinni tíð.....Dæmi: Óskar...hvað get ég sagt!! myndalegur og skemmtilegur strákur (veit ekki alveg af hverju hann er á lausu.....aha...ætti kannski að plögga honum við Siggu eða eitthvað) Hlynur, var nú alltaf sætur en var vel geymdur demantur.... Jón Idol, Eiki bleiki (algjör perla) og fleiri.........

jæja nóg um það..... skrifa meira á eftir.....pælingar dagsins (eftir þessar eru) ... Wasss vilst du har...mæna líbe!!!!! æsispennandi fróðleikspælingar margverðlauna pennans Inger!!!! lætur ekki sitt eftir liggja...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim