Goldielocks and the gang......

You love me!!!!! je, je everybody loves me!!!!!

föstudagur, mars 12, 2004

jæja þá er mín bara komin á ról!!! eftir mikið bloggleysi ákvað ég (hef ekkert að gera í vonda veðrinu) að henda inn annari svertingjasögu........nefnilega um hann Bubba (verður að berast fram eins og í Forest gump....bööbba!!!

Tek það fram að þær eru ekki í réttri tímaröð en það skiptir engu máli!!!!!!

Þannig var að ég hafði verið að skemmta mér með einmitt Steffí og Elmu (memo to me, ekki fara að djamma með steffí og Elmu því það endar bara "spes") og við búnar að rölta niður laugarveginn þegar við þurftum að taka enn eina náttúrupásuna í bankastrætinu (og þegar ég segi við þá meina ég mig) og einhverrahluta vegna álpast þangað stór og mikill svertingi... ég var ekki lengi að vippa upp um mig brækurnar og taka manninn á tal. Áður en ég vissi af eru stelpurnar stungnar af og ég rölti um bæinn með negrann á arminum (man ekki hvað þessi heitir heldur....) og það fyndna var að Verzlingar voru ný komnir frá Jamaica úr útskriftaferð og voru svo sannarlega að djamma í bænum og allir verlsingar sem urðu á vegi okkar (og þeir voru margir ) sögðu allir "hey, jamaica MAN" með slangrinu og öllu...... Hann spurði á endanum hvort allir héldu að svertingjar kæmu frá Jamaica!!!!!! ég reyndi ekkert að sannfæra hann um annað en að við héldum það einmitt....... betra það en svartasta Afríka ekki satt :)........ jæja nóg um það hitti Eirík vin minn (oh...hann var alltaf svo frábær í glasi...átti það stundum til að týna línunni en alltaf hægt að skemmta sér með honum eða að) og Hilmar líffræðikennara í taxaröðinni. Ekkert smágóður fílingur þar og ég,eiki,negrinn og Hilmar öll saman í bíl og haldið á vit ævintýrana í Grýtó. Hilmar vitkaðist á leiðinni og hélt heim á leið. við hin fórum í Grýtó þar sem Pétur,Lotta og Stjáni voru nýkomin heim. Svo sem ekki frásögufærandi nema það að við mætum með negran heim sem ég hafði lofað gistingu (einmitt talandi um sellur í frí). Við sátum öll þarna í hörku spjalli og góðum gír þegar Stjáni hennar lottu segir allt í einu (ber að taka fram hérna að maðurinn var um 2 m á hæð og 4 m á breidd eða eitthvað álíka) " Hey, you remind me of Böbba" ég hélt að ég myndi míga á mig og byrja að grenja úr hlátri´...... rétt náði að gubba upp úr mér " Böbba,from Forest Gump"....... nei en eins og flestir vita sem þekkja stjána þá lét hann ekki þar við sitja!!!! heldur sagði ....."no,no.... Böbba from the PRISON movies!!!!!!!!!!!!!!!!!!" ég vissi ekki hvort ég ætti að hlægja eða gráta á þessum tímapunkti því að maðurinn gæti annaðhvort farið að hlæja að þessum fáránlegu lýsingum eða tekið stjána og sýnt honum smá "prison aðgerðir"......... ég var að deyja úr hlátri af (loksins) heimskunni í öðrum....... en sem betur fer fór hann bara að hlæja og það fyndna var að maðurinn hló nákvæmlega eins og Eddie Murrphy (ekki leiðinlegt það!!!!!!!!). Jæja allir orðnir þreyttir og ég sagði við nafnlausa negran að hann mætti bara krassa í sófanum með Eika mínum. Lotta hélt nú ekki, hún var kannski full (og þarna var nánast runnið af mér nota bene) en það tók hún ekki í mál....... Nú voru góðu ráðin enn dýrari og ég vissi ekki alveg hvernig ætti að leysa þennan vanda enda búin að lofa manngreyin gistingu og svo kemur lotta skotta og bara "út með negrann!!!!". Jæja mín hvort sem er bláedrú (eða sirka bát og hér um bil) fékk bara bílinn hjá Pésa og skellti mér í bíltúr með negrann upp á völl og eika heim. Ekkert mál allir í góðum gír á leiðinni út á völl, ekki svo góður gír á leiðinni heim ,eiki dauður í framsætinu og ég að sofna í bílstjórasætinu (ekki gott). þurfti að stoppa tvisvar á leiðinni til að stíga út úr bílnum labba tvo hringi og keyra svo að stað.... jæja þegar í bæinn var komið skutlaði ég Eika heim á Seljabrautina. Nennti ekki að drölsa manninum út þannig að ég bara opnaði hurðina vakti manninn með nokkrum skellum og ýti honum út úr faratækinu með löppunum og lokaði svo hurðinni..... Miskunsami samverjinn ég (or not) fylgdist svo með honum skakklappast upp tröppurnar og inn í hús og hugsaði með mér, ja hann er þá komin heim. fór heim að sofa. Næsta sem ég man er að Eiki dinglar á bjölluna heima, hann kemur inn að hanga með hinu þunna fólkinu og ég spyr hann hvort hann hafi ekki komist heim ok í morgunn. Eiki sagði bara " Jú á endanum, Árni bróðir sótti mig hjá póstkassanum með mogganum í morgun!!!!!!!" ég hélt ég myndi ekki hafa það af, enda með harðsperrur eftir allan hláturinn.................

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim