jæja búin að vera frekar tussuleg í blogginu! enda búin að ver að gera eitt og annað var að gera síðuna hennar Hrönnslu aftur (vildi hafa eitthvað blátt en hafði hvítt,rautt og grænt líka svona af því að það eru jól.....)
Sit í vinnunni og skelf úr þreytu....hvað á ég við?? ekki furða að þið hugsið, skelf úr kulda og mér er svo kalt af því að ég er svo fokking þreytt að ég getur ekki talur......... hef nú samt náð að halda mér vakandi í dag ... (7,bank,9,bank,13,bank) en styttist í mat og þá fæ ég orku :)....
Búin með jólakortin og þau fara nú bara í póst í dag líka...ég meina það allt að gerast hérna!!!! þvílík hetja.
berst við síþreytuna inni á heimilinu með því að halda aftur af ofsapirring yfir drasli og smámunum. Börnin mín verðá þó óneytanlega fórnarlömb reiði minnar svona from time to time. En ég er mannleg og á mín slæmu (þótt ótrúlega fáu) móment líka..... já Gyðjan er a.m.k hluta til mannleg. fór í ljós í gær og þá endanlega hurfu á mér auganbrúnirnar svo að ég held að prógram mitt fyrir jól hafi verið að lengjast.... s.s. finna tíma til að lita og vaxa "brýrnar" eins og svo margir segja......
Fróðleiksmoli dagsins.... hvernig á að baka sörur og góð uppskrift.
Taktu út smjörið í kremið núna!!!! taktu 3/4 dl vatn og 3/4 dl sykur og settu í pott og sjóddu upp í síróp (síður það þangað til að það þykknar aðeins og lætur það kólna ...þykknar vel þá)
Kökur: Takið 4 1/4 dl flórsykur (sigtaðan) Og stífþeytið hann við 3 eggjahvítur(geymdu eggjarauðurnar)...(eigið að geta hvolft skálinni án þess að þetta leki á ykkur). Passið ykkur á því að hræra ekki of mikið í einu ef þið viljir stækka uppskriftina (lofar ekki góðu). þegar jukkið er orðið jafn stinnt og geirvörturnar á 16 ára gamalli stelpu nýkominni upp úr baði, tekur maður 200 g möndur (saxaðar) og blandar út í með sleif. þessu er skellt á plötu og bakað við 180-200 gráður þangað til að þetta er orðið gyllt. Smekksatriði hvað sörur eiga að vera stórar en mér finnst best að gera þær frekar litlar því þá eru þær bara einn munnbiti í stað þess að vera að mylja ofan á sig mylsnu með stóru kökunum.
Meðan kökurnar eru að bakast (ef það eru margir) er hægt að hræra kremið........
sumir sem ég þekki (þá meina ég jói Massi) vilja láta okkur stífþeyta eggjarauðurnar en það hef ég aldrei gert og ætla ekki að byrja á því núna.. ég set alltaf bara 150 gr smjör í skálina, hræri það með 3 eggjarauðunum. Ahaa...sem þú geymdir áðan einmitt, út í það blandar þú svolítið af sírópinu (og hrærðu bara á meðan) og einni (rúmlega) tsk af instant kaffi,cappuchino eða cappuchino irish cream (eða bara það sem þig langar að hafa af kaffiflórunni) og einni mtsk af kakó. kremið ætti ekki að skilja sig en blanda verður einnig restinni af sírópinu út í og hræra (ef að kremið skilur sig er bara um að gera að setja það aðeins inn í kæli, hella svo umframvökva af því að hræra) Kremið sett í kæli.
svo kemur dútlið!!!!! Takið kremið úr kæli og makið á kökurnar (botninn) með smörhníf (kremið þar ekkert að vera ofurstíft) raðið kökunum í mót og setjið mótin í frysti eða kæli (helst frysti...langa fljótlegast...út ef það er nógu kalt) og svo takið þið bara kökurnar út þegar þið eruð tilbúin með bráðið súkkulaði. Einfaldast er að setja bara hjúp en bragbest er að hafa konsúm með hjúp út í (hjúpurinn flýtir storknun súkkulaðsins). svo eru sörurnar aftur settar á kaldan stað í storknun og svo bara í mót og geymdar í frysti. good luck.....
OG ANNÝ= PÚÐURSYKUR,FLÓRSYKUR,FLÓRSYKUR,PÚÐURSYKUR.... WHAT IS THE DIFF.... :)
INGER JÓLA "GYÐJAN".............
Sit í vinnunni og skelf úr þreytu....hvað á ég við?? ekki furða að þið hugsið, skelf úr kulda og mér er svo kalt af því að ég er svo fokking þreytt að ég getur ekki talur......... hef nú samt náð að halda mér vakandi í dag ... (7,bank,9,bank,13,bank) en styttist í mat og þá fæ ég orku :)....
Búin með jólakortin og þau fara nú bara í póst í dag líka...ég meina það allt að gerast hérna!!!! þvílík hetja.
berst við síþreytuna inni á heimilinu með því að halda aftur af ofsapirring yfir drasli og smámunum. Börnin mín verðá þó óneytanlega fórnarlömb reiði minnar svona from time to time. En ég er mannleg og á mín slæmu (þótt ótrúlega fáu) móment líka..... já Gyðjan er a.m.k hluta til mannleg. fór í ljós í gær og þá endanlega hurfu á mér auganbrúnirnar svo að ég held að prógram mitt fyrir jól hafi verið að lengjast.... s.s. finna tíma til að lita og vaxa "brýrnar" eins og svo margir segja......
Fróðleiksmoli dagsins.... hvernig á að baka sörur og góð uppskrift.
Taktu út smjörið í kremið núna!!!! taktu 3/4 dl vatn og 3/4 dl sykur og settu í pott og sjóddu upp í síróp (síður það þangað til að það þykknar aðeins og lætur það kólna ...þykknar vel þá)
Kökur: Takið 4 1/4 dl flórsykur (sigtaðan) Og stífþeytið hann við 3 eggjahvítur(geymdu eggjarauðurnar)...(eigið að geta hvolft skálinni án þess að þetta leki á ykkur). Passið ykkur á því að hræra ekki of mikið í einu ef þið viljir stækka uppskriftina (lofar ekki góðu). þegar jukkið er orðið jafn stinnt og geirvörturnar á 16 ára gamalli stelpu nýkominni upp úr baði, tekur maður 200 g möndur (saxaðar) og blandar út í með sleif. þessu er skellt á plötu og bakað við 180-200 gráður þangað til að þetta er orðið gyllt. Smekksatriði hvað sörur eiga að vera stórar en mér finnst best að gera þær frekar litlar því þá eru þær bara einn munnbiti í stað þess að vera að mylja ofan á sig mylsnu með stóru kökunum.
Meðan kökurnar eru að bakast (ef það eru margir) er hægt að hræra kremið........
sumir sem ég þekki (þá meina ég jói Massi) vilja láta okkur stífþeyta eggjarauðurnar en það hef ég aldrei gert og ætla ekki að byrja á því núna.. ég set alltaf bara 150 gr smjör í skálina, hræri það með 3 eggjarauðunum. Ahaa...sem þú geymdir áðan einmitt, út í það blandar þú svolítið af sírópinu (og hrærðu bara á meðan) og einni (rúmlega) tsk af instant kaffi,cappuchino eða cappuchino irish cream (eða bara það sem þig langar að hafa af kaffiflórunni) og einni mtsk af kakó. kremið ætti ekki að skilja sig en blanda verður einnig restinni af sírópinu út í og hræra (ef að kremið skilur sig er bara um að gera að setja það aðeins inn í kæli, hella svo umframvökva af því að hræra) Kremið sett í kæli.
svo kemur dútlið!!!!! Takið kremið úr kæli og makið á kökurnar (botninn) með smörhníf (kremið þar ekkert að vera ofurstíft) raðið kökunum í mót og setjið mótin í frysti eða kæli (helst frysti...langa fljótlegast...út ef það er nógu kalt) og svo takið þið bara kökurnar út þegar þið eruð tilbúin með bráðið súkkulaði. Einfaldast er að setja bara hjúp en bragbest er að hafa konsúm með hjúp út í (hjúpurinn flýtir storknun súkkulaðsins). svo eru sörurnar aftur settar á kaldan stað í storknun og svo bara í mót og geymdar í frysti. good luck.....
OG ANNÝ= PÚÐURSYKUR,FLÓRSYKUR,FLÓRSYKUR,PÚÐURSYKUR.... WHAT IS THE DIFF.... :)
INGER JÓLA "GYÐJAN".............
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim