jæja langt er síðan ég kom með einhverja skemmtilega pælingu!!! Eins og flestir vita getum við konur (og oh mæ god karlmenn líka á annan hátt ef til vill) verið svolítið "spes".. og hvað á ég við með því........ ég skal útskýra!!!
Oftar en ekki leiðir hugur minn að kynlífi og þetta er enginn undantekning, var svona að spá í því hversu erfitt það er oft fyrir þessar klaufabárða að fatta hvað við viljum, því eina mínútuna viljum við bara vera "teknar" af Hellisbúanum og þá næstu viljum við "julio" gírinn og allt sem honum fylgir.
tek það fram að listinn sem hér fylgir er byggður á mínum hugsunum og hefur ótrúlegt en satt alltaf einhverjar undantekningar sem þó sanna bara regluna!!!!!
Ground rules!!!
1. Fatnaður, á að fara af í réttri röð! hvað á ég við.... spáum í það enginn kona vill vera í sokkum og bol eða brjóstarhaldara, er það nokkuð! þannig að röðin er sokkar eða toppstykki og svo endað á miðhluta... Og það sama gildir um karlmenn (not so sexy með Elvis hanging around í tennisokkum og töffarabol, er það nokkuð?)
2.Brjóstin eru áföst, afar sjalgjæft að fikt í þeim sé af hinu góða (er ef til vill eins og brennt barn...... ég forðast eldinn og fer því fljótt í vörn enda áralöng "misþyrming" þar að baki!!! :)
3. Það eru til fleiri staðir en brjóst og skotpallur!!! við höfum held ég flestar ef ekki allar, rass,læri,hnakka og marga fleiri mjög svo spennandi staði sem leynast undir mismiklum fellingum.
4. Ekki spyrja hvort þú megir fá það!!!! fáðu það bara og vertu þá bara viðbúin því að "átökin" haldi áfram...... Hvarflar ekki að mér í eina mínútu að spyrja um leyfi!! þ.e. hvort ég megi fá það núna..... það bara kemur þegar það kemur og kemur svo kannski bara aftur!!!! if you know what I mean....
5. Sleipiefni eru bara af hinu góða, munngælur gera gott gagn við slíkt en fyrir alla muni ekki HRÆKJA í klof,hendur eða annað til að flýta fyrir (a real turn off...... )
6. Philipo berio er ekki sleipiefni.......
7. Við sem ekki stundum jóga þurfum "do warning" þegar snögg og viðburðamikil stellingarskipti verða!!!
8. snípur er "líffæri" sem á að sýna virðingu ..... jafnmikla virðingu og "mendula ablongada".....
9. Talking dirty.... virkar á fylleríum!!!! að ég held :)
10. hraði og tempo er hægt að ákveða út frá kvennmanni en ekki bara karlmanni!!!!!!
jæja er að sofna og get ekki hugsað meira í bili...bæti við þetta seinna...
kv Inger
Oftar en ekki leiðir hugur minn að kynlífi og þetta er enginn undantekning, var svona að spá í því hversu erfitt það er oft fyrir þessar klaufabárða að fatta hvað við viljum, því eina mínútuna viljum við bara vera "teknar" af Hellisbúanum og þá næstu viljum við "julio" gírinn og allt sem honum fylgir.
tek það fram að listinn sem hér fylgir er byggður á mínum hugsunum og hefur ótrúlegt en satt alltaf einhverjar undantekningar sem þó sanna bara regluna!!!!!
Ground rules!!!
1. Fatnaður, á að fara af í réttri röð! hvað á ég við.... spáum í það enginn kona vill vera í sokkum og bol eða brjóstarhaldara, er það nokkuð! þannig að röðin er sokkar eða toppstykki og svo endað á miðhluta... Og það sama gildir um karlmenn (not so sexy með Elvis hanging around í tennisokkum og töffarabol, er það nokkuð?)
2.Brjóstin eru áföst, afar sjalgjæft að fikt í þeim sé af hinu góða (er ef til vill eins og brennt barn...... ég forðast eldinn og fer því fljótt í vörn enda áralöng "misþyrming" þar að baki!!! :)
3. Það eru til fleiri staðir en brjóst og skotpallur!!! við höfum held ég flestar ef ekki allar, rass,læri,hnakka og marga fleiri mjög svo spennandi staði sem leynast undir mismiklum fellingum.
4. Ekki spyrja hvort þú megir fá það!!!! fáðu það bara og vertu þá bara viðbúin því að "átökin" haldi áfram...... Hvarflar ekki að mér í eina mínútu að spyrja um leyfi!! þ.e. hvort ég megi fá það núna..... það bara kemur þegar það kemur og kemur svo kannski bara aftur!!!! if you know what I mean....
5. Sleipiefni eru bara af hinu góða, munngælur gera gott gagn við slíkt en fyrir alla muni ekki HRÆKJA í klof,hendur eða annað til að flýta fyrir (a real turn off...... )
6. Philipo berio er ekki sleipiefni.......
7. Við sem ekki stundum jóga þurfum "do warning" þegar snögg og viðburðamikil stellingarskipti verða!!!
8. snípur er "líffæri" sem á að sýna virðingu ..... jafnmikla virðingu og "mendula ablongada".....
9. Talking dirty.... virkar á fylleríum!!!! að ég held :)
10. hraði og tempo er hægt að ákveða út frá kvennmanni en ekki bara karlmanni!!!!!!
jæja er að sofna og get ekki hugsað meira í bili...bæti við þetta seinna...
kv Inger
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim